Heim Skemmtun og viðburðir
Skemmtun og viðburðir

Gæsapartý, steggjapartý, hópefli, vinnustaðir, lagakeppnir, afmæli, börn eða önnur tilefni. Komið í heimsókn til okkar og takið upp lag. Getur verið skemmtilegt fyrir brúðkaupið, gæsun og steggjun og í afmælisveisluna. Fyrir óvissuferðina, vinahópinn, vinnustaðahópa eða börnin sem syngja inn uppáhaldslagið sitt eða við önnur tilefni.

 

Lagi er skilað á eigulegum geisladiski í prentuðu hulstri með ljósmyndum og upplýsingum frá upptökum. Þjónustan miðast við að syngja inn við einfalda ábreiðu (cover ) af þekktum lögum en einnig má gera einfalda útsetningu af frumsömdu efni.

 

Við tökum vel á móti öllum hópum með góðri aðstöðu og þægilegu umhverfi.

Panta tíma í hljóðver