Heim Fréttir
Fréttir
Umfjöllun um óvissuferðir í hljóðverið

Hressar stelpur komu í óvissuferð alla leið frá Ólafsvík í hljodver.is. Tilefnið var gæsun einnar þeirra fyrir brúðkaup hennar. Lestu meira um málið í umfjöllun á vefnum Brúðkaup.is
http://www.brudkaup.is/Grein/14121/ 

 
Lag í Dylan coverkeppni

Hljóðver.is kom að Bob Dylan cover laga keppni Rás 2

Var þar upptökur á Laginu One more cup of coffee undir nafninu Ummhmm & Wet dog

Undirspil og söngur eru:

Söngur: Þórunn P Jónsdóttir
bakraddir: Hans Júlíus Þórðarson
trommur: Júlíus Björgvinssson
gítarar, bassi, Wurlitzer piano:  Eðvarð Lárusson
munnharpa: Jónas Björgvinsson
Upptökur og hljóðblöndun: Jónas Björgvinsson

endilega kíkið á þetta hér Popplands vefurinn

https://soundcloud.com/hljodver/disco-dus-master2014

 

one more cup of coffee.wav by Hljóðver

 
Lennon coverlaga keppni

Jónas Björgvinsson tók þátt í Lennon coverlaga keppni rásar 2 um daginn. og var lagið tekið upp í Hljóðver.is   Hér má hlusta á lagið.
Flytjendur eru söngur: Hans Júlíus Þórðarson   trommur: Júlíus Björgvinsson rafmagnsgítar Halldór Gunnar Pálsson og gítarar og bassi Jónas Björgvinsson

Across the universe Ummhmm by Hljóðver

 
Gjafabréf í Hljóðverinu

Gefðu upplifun og láttu drauma rætast.
Gjafabréf í Hjóðver.is er frábær og óvænt gjöf fyrir tónlistarfólk. 
Gjafabréfið er útbúið í geisladiska hulstri svo að gjöfin kemur skemmtilega á óvart.

Nánar...
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 Næsta > Síðasta >>

Síða 2 af 2
Auglýsing